top of page

Um ARMAÞING
Armaþing er framsækið fyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu. Starfsmenn armaþings vinna eftir ýtrustu gæðakröfum. Það sem við höfum að leiðarljósi í okkar þjónustu eru góð samskipti, áreiðanleiki fagmennska og gæði.
Armaþing notast einungis við gæðavottaðar vörur sem standast kröfur íslenskrar veðráttu.
Unnið sé í samræmi við lög og reglugerðir
Armaþing er með vottað gæðastjórnunarkerfi frá mannvirkjastofnun
Öflugir undirverktakar
(málarar, múrarar, stálsmiðir, rafvirkjar, píparar)


STARFSFÓLK
bottom of page