top of page

Um ARMAÞING

Armaþing er framsækið fyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu. Starfsmenn armaþings vinna eftir ýtrustu gæðakröfum. Það sem við höfum að leiðarljósi í okkar þjónustu eru góð samskipti, áreiðanleiki fagmennska og gæði.

Armaþing notast einungis við gæðavottaðar vörur sem standast kröfur íslenskrar veðráttu.

Unnið sé í samræmi við lög og reglugerðir

Armaþing er með vottað gæðastjórnunarkerfi frá mannvirkjastofnun

Öflugir undirverktakar

(málarar, múrarar, stálsmiðir, rafvirkjar, píparar)

AdobeStock_247127825.jpeg
Armaþing_logo png.png

Starfsmenn Armaþings

Stefsmenn
271813630_676997193669821_6597000601918799226_n.jpg

Jóhann Alfreð

Verkstjóri

28782787_10155657915157991_1832427552398756891_n.jpg

Aron Már Þórðarson

Húsasmiður

Screenshot 2021-01-18 at 13.56.35.png
bottom of page