top of page
Verk & Viðhald
Sérfræðingar í breytingum og viðhaldi fasteigna
Við leggjum áherslu á fagleg og vönduð vinnubrögð og hugsum vel um viðskiptavini okkar.
Verk og Viðhald er dótturfélag Armaþing Byggingafélags og hefur sérhæfða þekkingu á viðhaldsvinnu og breytingum mannvirkja.
Við tökum að okkur stór og smá verk fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki
VERK & VIÐHALD notast einungis við gæðavottaðar vörur sem standast kröfur íslenskrar veðráttu.
ÞAKVIÐGERÐIR, ÞAKSKIPTI OG ÖNNUR ÞAKVINNA
Fáðu verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Við sérhæfum okkur í þakskiptum og þakvinnu. Við sjáum um allt sem viðkemur þakinu, - þakjárn - þakrennur - niðurfallsrör - Þakglugga
Við leggjum ofuráherslu á persónuleg og góð samskipti og höfum ávallt gæði, traust, ábyrgð og heiðarleika að leiðarljósi gagnvart viðskiptavinum okkar.
FÁÐU FRÍTT VERÐTILBOÐ
bottom of page